12.3.2008 | 22:16
Blindir fá sýn
Þetta er einn besti brandari sem spaugstofan hefur haft við enda var hún kærð fyrir guðlast hérna um árið eins og frægt var út af þessum þætti. En við fengum sem sé sýn í gærkvöldi og þar með hafa sumir af þeim blindu fengið sýn. Ég fór með Reyni á læknavaktina í gær og reyndist hann með lungnabólgu. Eg fór hinsvegar í vinnuna í dag en hefði átt að sleppa því því eftir kaffið fór mér að versna snarlega og núna hef ég grun um að ég sé búin að koma mér upp barkabólgu. En ég á pensillín inní skáp og þó læknirinn hafi ekki viljað neitt fyrir mig gera í gærkvöldi þá er ég samt farin að bryðja töflur. Það er svona það kemur aldrei neitt fyrir mig.
Um bloggið
Ólöf Brynja Jónsdóttir
Tenglar
Bloggsíður sem ég skoða reglulega
- Pétur frændi
- Unnur frænka
- Bryndís Frænka
- Hafrún frænka
- Birgir Frændi
- Sævar frændi
- Synir mínir
- Stína skólasystir
- Stína kennari
- Mín ástkæra gamla blogcentral síða
Litla fólkið sem ég fylgist með
Fyrir matargötin
- Matarsíða ein í viðbót
- Lambakjöt
- Nanna hin eina og sanna
- Gestgjafinn
- Matur og aftur matur
- Eldhúsið
- Kornax
- Amma
Athyglisverðir linkar
Rokkið
Sitt lítið af hvoru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já það er mun betra að vera á þessu bloggi, en á blog.central. ég var líka alveg búinn að fá nóg þar, og dró það lengi vel að færa mig. en fékk nóg einn daginn. Láttu þig svo batna.
kveðja úr Grundarfirði
Bryndís
Bryndís (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.