Meira dóp

Þegar ég var barn fékk ég stundum barkabólgu, var reyndar að mér er tjáð nærri dauð þegar ég var á firsta ári en öllum öðrum til ama tórði ég og tóri enn. En ég man eftir mér síðast í þessu ástandi 4 ára. og það var vont. En ég fór sem sé á heilsugæslu í  dag sem mín elskulega systir ók mér á og þar reyndist ég vera kominn með barkabólgu á ný. Ég hélt ég myndi kafna í nótt sofandi í sitjandi stellingu og reyna að anda. En sýklalyfið sem ég átti fór að byrja að hafa áhrif undir morgunn og þá fór mér að létta. Ég fékk sem sé meira dóp í dag og nú erum við hjónin bæði töflurónar. Þetta fer nú vonandi að lagst því ég þoli ekki svona pestir sem ekki vilja fara.  En það var mikið af veiku fólki á heilsugæslunni í dag og þá sérstaklega börnum sem voru mikið veik.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar lóa mín og góðan bata ;=) vá en flott síða til lukku með hana ;)))

 það er nú búið að rífa úr mér hálskirtlanna og síðan hef ég varla fengið þessa  hel.....barkabólgu sem betur fer bara rétt hæsi !

góðar kveðjur til ykkar

stína st

Kristín St (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 23:38

2 identicon

Það er líka búið að rífa úr mér hálskirtlana það var gert fyrir 28 árum og ég get varla sagt að ég hafi fengið hálsbólgu síðan enda á hún lítið skylt með barkabólgu. 

Lóa (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólöf Brynja Jónsdóttir

Höfundur

Ólöf Brynja Jónsdóttir
Ólöf Brynja Jónsdóttir
Ég er fædd á Ströndum og hef  búið á Vestfjörðum allt mitt líf þar til fyrir ári að ég fór suður.......
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ..._ser_477737
  • ...myndir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband