5.4.2008 | 23:38
Sígin ýsa og selspik
Það er búið að vera ofboðlega fallegt veður í höfuðborginni í dag. Við höfðum matarboð í hádeginu. Alveg frábæran mat og alveg einstaklega standalegann. Tengdó Guðbjartur Palli og Anja komu og nutu með okkur heimilisfólkinu í Svöluásnum hádegisverði sem samanstóð af Selspiki síginni ýsu og rúgköku --algjört möst. Það fæst nefnileg selspik í einni af fiskbúiðum Hafnarfjarðar.. Við fórum svo í bílstúr með tengdó til að velja og pannta krans fyrir' jarðaförina hennar Báru og fórum með smá afgang af hádegimatnum til hennar Rósu sem tók því ekki illa að fá afgang sem þennan. 'A morgun er okkur boðið í morgunsárið í bíltúr á Langjökul og ég held að það geti orðið kúl. Annars erum við frekar döpur þessa dagana og ég get eiginlega sagt að hjart mitt sé fullt af sorg og ég er eiginlega gráti nær í tíma og ótíma. Liklega eru þetta sorgarviðbrögð þegar eitthver fellur frá sem manni þykir vænt um og er svo ósanngjarnt að fari frá manni fyrir tímann, Líka þegar eitthver fer eins og Sandra sem deyr frá litlu börnunum sínum og á allt lífið eftir. Ömurlegt slys. Jæja það verður gott að fara á Jökulinn og þar verður birta sól sem maður þarf að fá í sálina.
Um bloggið
Ólöf Brynja Jónsdóttir
Tenglar
Bloggsíður sem ég skoða reglulega
- Pétur frændi
- Unnur frænka
- Bryndís Frænka
- Hafrún frænka
- Birgir Frændi
- Sævar frændi
- Synir mínir
- Stína skólasystir
- Stína kennari
- Mín ástkæra gamla blogcentral síða
Litla fólkið sem ég fylgist með
Fyrir matargötin
- Matarsíða ein í viðbót
- Lambakjöt
- Nanna hin eina og sanna
- Gestgjafinn
- Matur og aftur matur
- Eldhúsið
- Kornax
- Amma
Athyglisverðir linkar
Rokkið
Sitt lítið af hvoru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 606
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.