20.4.2008 | 22:40
smá flandur
Við skruppum eftir vinnu í gær í bíltúr og heimsóttum Gunna og Siggu Jónu og þar var að sjálfsögðu gaman. Þórarinn og Hildur komu líka og þetta var alveg frábært kvöld. Svo í dag fórum við svo með þeim í bíltúr um tungurnar og það er alltaf gaman að fá leiðsögn um slóðir sem þessar þó að maður eigi að þekkja þær.Sædís fór með okkur áleiðis en var svo sótt og fór í heimsókn að Skáldabúðum. Þangað sóttum við hana svo í dag á heimleiðinni. Það var svo gott á grillinu í kvöldmatinn og allir nokkuð sáttir og mettir. Þá er kominn svefntími og ekki eftir neinu að bíða
Um bloggið
Ólöf Brynja Jónsdóttir
Tenglar
Bloggsíður sem ég skoða reglulega
- Pétur frændi
- Unnur frænka
- Bryndís Frænka
- Hafrún frænka
- Birgir Frændi
- Sævar frændi
- Synir mínir
- Stína skólasystir
- Stína kennari
- Mín ástkæra gamla blogcentral síða
Litla fólkið sem ég fylgist með
Fyrir matargötin
- Matarsíða ein í viðbót
- Lambakjöt
- Nanna hin eina og sanna
- Gestgjafinn
- Matur og aftur matur
- Eldhúsið
- Kornax
- Amma
Athyglisverðir linkar
Rokkið
Sitt lítið af hvoru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 606
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælar ég var rétt að kíkja á þig og ath hvað væri að að fréta hjá þér ;)
góðar kveðjur ;)
Kristín frá Stað
Kristín St (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.