Norð-vestur ferð.....

Hann Einar frændi minn hefði átt afmæli í dag. Það var oft kalt og bræla á þeim degi þegar ég var að alast upp. Púff. Jæja en við fórum í djúpið um helgina. Reyndar á 'Ísafjörð á sunnuddeginum því það var verið að ferma Hákon Óla. En þetta var ljúf ferð og ósköp notalegt að koma á Nauteyri og vera þar. En það sem blasti við okkur á leiðinni útáströnd var ekki jafn notalegt, Nefnilega gámurinn sem ruslið er sett í við Rauðamýri. Það var eitt stórt ruslafjall á að líta bæði uppúr honum útúr honum og í kringum hann og svo var varguriinn búin að laga svolítið til í öllu og farið að fjúka útum allt. 'ógeðlegt. Ætli sorphirðubíllinn sé bilaður eða eitthvað svoleiðs????Við fórum siðan í fjárhúsin hja´Brandi og og loks hjá Drífu svo við fengjum smá fjárhúslykt.  Hóstinn lagast lítið svo fór í dag að mér brast þolinmæði efir 6 viku og 3 skipt hjá læknum og fór í 4 skipti og viti menn Berkjubólga og asmi og má þakka fyrir að fara ekki á stera ef þetta lagast ekki með hraði. Líklega loksins lent á almennilegum lækni.  Jæja við hjónin fórum samt í góðan göngutúr í kvöldblíðunni núna og vorum klukkustundar plampi um hverfið. Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólöf Brynja Jónsdóttir

Höfundur

Ólöf Brynja Jónsdóttir
Ólöf Brynja Jónsdóttir
Ég er fædd á Ströndum og hef  búið á Vestfjörðum allt mitt líf þar til fyrir ári að ég fór suður.......
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ..._ser_477737
  • ...myndir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 606

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband