Sumarfrí

Við erum núna í sumarfrí hjónin og fórum af stað á laugardaginn. Mættum svo á Ísafjörð í gær og heimferð á Nauteyri á morgun. Þetta er rólegt letilíf og bara notalegt. Við stefnum svo að að vera á Nauteyri þar til að fríi lýkur. Annars verð ég að pirra mig lítilega. Það er vegkafi í Þorskafirði sem er verið að gera. Ég er búin að fara nokkrar ferðir þarna um í sumar og það hefur ekkert gerst og þetta er gjörsamlega ófær vegur. ALGÖR helurð. Hvurslags vinnubrögð eru þetta? Er ekki einu sinni hægt að drullast til að bera eitthvað fínlegra ofaní veginn svo hægt sé að keyra hann stórslysa laust þó menn nenni ekki að vinna í nokkra mánuði???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólöf Brynja Jónsdóttir

Höfundur

Ólöf Brynja Jónsdóttir
Ólöf Brynja Jónsdóttir
Ég er fædd á Ströndum og hef  búið á Vestfjörðum allt mitt líf þar til fyrir ári að ég fór suður.......
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ..._ser_477737
  • ...myndir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband