14.9.2008 | 19:17
Leti
Það er frekar votviðra samt þessa dagana. Púff það rignir og rignir..Lífið er vinna þessa dagana og ég hef unnið alla laugardaga til að geta lengt hjá mér frí sem ég fæ og geta verið tvær helgar að heiman samfellt. Ég viðurkenni að ég er svolíðið lúin og löt. Við ætlum að vera á Nauteyri og vasast í fé með vinum okkar á Ströndum tína ber og þess háttar. Tengdó er í bænum núna og leit við í dag. Ég var svo löt að ég fór bara í bakaríið og keypti alveg sjálf eins og Villi segir með kaffinu nennti ekki að baka nema nokkrar vöfflur og það úr pakka...
Hámark letinnar. Við hjónin skruppum út að borða um síðustu helgi á Sjávarkjallarann og þar borðuðum við algjöra gúrmei máltíð með hráum fiski og kjöti og fleira góðgæti. Alveg frábær matur en svolíðið dýrt að fá sér vín með mat á svona stað . Vínið hækkar þrefalt við það að fara í veitingarhús. Bara okur.. Maður myndi fara oftar út að borða ef ekki væri þetta okur... Annars finnst mér allt vera að hækka þessa dagana.. Matvaran bara í Bónus hefur hækkað ekkert smá. æja þá eru Palli og Anja kominn og ég kveð
Um bloggið
Ólöf Brynja Jónsdóttir
Tenglar
Bloggsíður sem ég skoða reglulega
- Pétur frændi
- Unnur frænka
- Bryndís Frænka
- Hafrún frænka
- Birgir Frændi
- Sævar frændi
- Synir mínir
- Stína skólasystir
- Stína kennari
- Mín ástkæra gamla blogcentral síða
Litla fólkið sem ég fylgist með
Fyrir matargötin
- Matarsíða ein í viðbót
- Lambakjöt
- Nanna hin eina og sanna
- Gestgjafinn
- Matur og aftur matur
- Eldhúsið
- Kornax
- Amma
Athyglisverðir linkar
Rokkið
Sitt lítið af hvoru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.