Á leið í djúp

Við erum að drukkna í jóladóti í búðinni þessa dagana. Það skiptir engu máli hvort við höfum pantað dótið inní búðina eða ekki , það kemur samt. En það selst og það er málið.  Ég er farin að velt því fyrir mér að fara í mótmælagöngu. En mér finnst að við almenningur ættum  að fara að   mótmæla við Breska sendiráðið og  mér finnst að það sé löng kominn tíma á að við látum óánægju okkar með framkomu þeirrra í ljós og það hressilega....Ég er svo súr orðin að þó mér finnst London yndisleg borg held ég að það verði langt þangað til ég hef geð í mér til að fara þangað aftur....Og það er súrt....Jæja það stendur til að fara í djúpið um helgina og það verður bara gaman.... Svo ég fer sennilega ekki í göngu þessa helgina....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú svo komið að ég kaupi ekki vörur sem eru framleiddar í Bretlandi ótilneydd ,nú eigum við 'Islendingar að versla það sem íslenskt er og skapa vinnu og arð í þessu landi ,í gegum tíðina held ég að við höfum haldið að við lifðum á innflutningi  .Það er svolítið skrítin hagfræði .

anna (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 20:56

2 identicon

Já ég held að sumir hafi trúað því að það væri nóg að flytja inn þannig yrðu peningar til.  Aumingja fólkið...... Og best að leggja niður allan landbúnað. Allt væri svo ódýrt sem kæmi að utan og engin ástæða til að velta því fyrir sér hvernig ætti að fá pennga til þess arna....

Lóa (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólöf Brynja Jónsdóttir

Höfundur

Ólöf Brynja Jónsdóttir
Ólöf Brynja Jónsdóttir
Ég er fædd á Ströndum og hef  búið á Vestfjörðum allt mitt líf þar til fyrir ári að ég fór suður.......
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ..._ser_477737
  • ...myndir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband