1.2.2009 | 20:51
Loksins ný stjórn,,
Ég hef ekki bloggað lengi, Var eiginlega komin í bloggþurrð. Ákvað að þegja um tíma. Það hefur verið svo skrítinn og magnandi spenna í þjóðfélaginu lengi. Fólk verið pirrað og orðið sífellt pirraðra, aðalega út í fráfarandi stjórnvöld.. Ég verð að segja að ég skil fólk fullkomlega. Getuleysið hefur verið algjört. Eins og ráðleysi. Yfirvöld landsins gátu ekki tekið til í samfélaginu. Aðalkrafa allra sem hafa tjáð sig svo ég heyrði er að aðal arkítekt frjálshyggjufársins hér á landi , aðal risaeðlan væri látin fara út úr kastalanum sínu svarta en það þorði enginn að blása á hana. Það var magnað að fara á síðasta mótmælafundinn áður en stjórnin sprakk, Fólkið streymdi að torginu eins og foss og það var mögnuð stemmming. Og stjórnin sprakk. Sú sem við tekur getur aldrei orðið verri, Og þegar fráfarandi fjármálaráðherra talar um að sú nýja verði ákvaðanna fælinn, hljómar það eins og aumt val. Sú nýja hefur þá bara í versta falli erft þá veiru frá hans stjórn. Ég vona bara að nýja stjórnin bretti upp ermarnar og fari að byrja strax , ekki veitir af
Um bloggið
Ólöf Brynja Jónsdóttir
Tenglar
Bloggsíður sem ég skoða reglulega
- Pétur frændi
- Unnur frænka
- Bryndís Frænka
- Hafrún frænka
- Birgir Frændi
- Sævar frændi
- Synir mínir
- Stína skólasystir
- Stína kennari
- Mín ástkæra gamla blogcentral síða
Litla fólkið sem ég fylgist með
Fyrir matargötin
- Matarsíða ein í viðbót
- Lambakjöt
- Nanna hin eina og sanna
- Gestgjafinn
- Matur og aftur matur
- Eldhúsið
- Kornax
- Amma
Athyglisverðir linkar
Rokkið
Sitt lítið af hvoru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.